Valmynd

Ada Björnsdóttir

Aðeins um Ödu Björnsdóttur

Ada byrjaði að æfa fimleika þegar ég var 3ja ára, fyrst æfði ég áhaldafimleika en skipti svo yfir í hópfimleika. 5 ára byrjaði hún í ballet í Balletskóla Sigríðar Ármann og var þar í 10 ár.Þegar Ada var 13 ára byrjaði hún að þjálfa hjá Gerplu, var að þjálfa yngstu iðkenduna og börn með sérþarfir. Ada hefur farið í fjölda æfingabúða erlendis og lokið þjálfaranámskeið hjá Fimleikasambandi Íslands.