Valmynd

Aldís Gunnarsdóttir

Aðeins um Aldísi Gunnarsdóttur

Aldís lærði hjá Balletskóla Guðbjargar Björgvins frá 6 ára aldri og færði sig svo yfir í Listdansskóla Íslands 15 ára gömul þar sem hún útskrifaðist af listdansbraut.
Aldís er Íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og með Pilates réttindin frá Pilates Academy.
Aldís hefur starfað sem hóptímakennari í Hreyfingu Heilsulind frá mai 2015.