Valmynd

Alexandra Ríkharðsdóttir

Aðeins um Alexöndru Ríkharðsdóttur

Alexandra byrjaði 4 ára að æfa ballet hjá Balletskóla Sigríðar Ármann. Þar lagði hún áherslu á klassískan ballet en lærði einnig jazz ballet og nútímadans. Alexandra var aðstoðarkennari hjá Balletskóla Sigríðar Ármann í 1 ár. Hún hefur sótt námskeið hjá Dansstudio World Class og lærði þar hip hop og commercial. Alexandra stundar nú nám við Menntaskólann við Hamrahlíð.