Valmynd

Ásdís Arnarsdóttir

Aðeins um Ásdísi

Ásdís hefur dansað frá því hún var 3ja ára. Hún stundaði ballett í Listdansskóla Íslands frá 9-14 ára aldurs. Ásdís hefur einnig lært listdans á skautum og nútímadans en núna stundar hún djass-ballett.
Ásdís byrjaði að vinna hjá Plié, sumarið 2018, sem aðstoðarkennari.