Valmynd

Birta Dís Magnúsdóttir

Aðeins um Birtu Dís

Birta Dís byrjaði að æfa ballet árið 2008 þá 3 ára gömul í Balletskóla Sigríðar Ármann. Þegar hún varð 8 ára byrjaði hún í Listdansskóla Íslands og hefur verið þar  í 6 ár. Hún hefur líka æft steppdans, nútímadans og spuna inn á milli. Birta Dís byrjaði að vinna hjá Plié sem aðstoðar kennari sumarið 2018.