Valmynd

Bjargey Lund

Aðeins um Bjargey Lund

Bjargey byrjaði 8 ára í jazz ballett hjá Dansskóla Birnu Björs. 9 ára stundaði hún svo jazz ballett, nútímadans og klassískan ballet hjá JSB. Bjargey fékk svo inngöngu í Listdansskóla Íslands 14 ára, og er að hefja sitt 3. ár á nútímadansbraut. Auk þess stundar hún modern (graham, horton) spuna og klassískan ballett í Menntaskólanum við Hamrahlíð.