Valmynd

Elena Dís Ásgeirsdóttir

Aðeins um Elenu Dís Ásgeirsdóttur

Elena Dís Ásgeirsdóttir hóf ballet nám hjá Sigríði Ármann þegar hún var 2 ára, og var þar þangað til að hún var 5 ára. Elena fór svo í fimleika  og var þar í 2 ár.
Elena flytur til Danmerkur 2009 og byrjar í ballet hjá Sonderjyllands danseakademi og stuttu seinna byrjar hún hjá Konunglega balletinum í Danmörku og dansa með þeim í 5 ár. Elena flytur til Ítalíu í 1 ár, og hóf dansnám hjá Fifth Treviso og var í keppnishóp þar, og keppti nokkrar keppnir yfir árið.
Elena flytur til íslands 2015 og byrja þá að æfa með Listdansskóla íslands og dansar þar í 2 ár.
Elena er búin að kenna hjá Plié síðan 2018.