Valmynd

Embla Ósk Þórðardóttir

Aðeins um Embla Ósk Þórðardóttir

Embla hóf dansnám sitt í klassískum ballett í Listdansskóla Hafnarfjarðar 5 ára gömul. 11 ára byrjaði hún í jazz ballett í Listdansskóla Hafnarfjarðar og stundaði hann til 16 ára aldurs. Tvö síðustu sumur hefur hún unnið í Listahópi Hafnarfjarðar, skemmti viðburðum í Hafnarfirði. Þar sem þau voru með ýmsa gjörninga víða um Hafnarfjörð, tóku á móti skemmtiferðaskipum og heimsóttu leikjanámskeið og leikskóla. Embla stundar nú nám við Menntaskólann í Reykjavík.