Valmynd

Eydís Arna Kristjánsdóttir

Aðeins um Eydísi Örnu Kristjánsdóttur

Eydís er útskrifuð með BS í sálfræði frá Háskóla Íslands. Hún hóf dansnám sitt hjá Balletskóla Sigríðar Ármann fjögurra ára gömul og hefur 9 ára reynslu af ballettkennslu. Árið 2004 tók hún Student Examination og árið 2006 Intermediate í klassískum ballett frá National Association of Teachers of Dancing. Hún er með Animal Flow réttindi frá Global Bodyweight training og Acrobatic Arts kennararéttindi.
Eydís hefur sótt fjölda námskeiða í danslistinni þar á meðal í Budapest og Svíþjóð. Hún vann á leikskólanum Rauðhóli 2007-2011 og 2014-15 sem sérkennari.