Valmynd

Iðunn Jóhannsdóttir

Aðeins um Iðunni Jóhannsdóttur

Iðunn hóf ballettnám við Listdansskóla Hafnarfjarðar aðeins 3ja ára gömul. Nokkrum árum síðar flutti hún sig yfir í Listdansskóli Íslands og útskrifaðist þaðan af grunndeild skólans vorið 2016. Í kjölfarið fékk hún inngöngu á klassísku framhaldsbraut Listdansskóla Íslands. Iðunn hefur lagt mesta áherslu á ballett, táskó og nútímadans, Cunningham, Graham, Horton og Limón tækni, ásamt því að hafa tekið áfanga í spuna og karakter. Hún fór síðan á workshop hjá Hofesh Shechter Company í Stokkhólmi sumarið 2016. Hún stundar nám við Verzlunarskóla Íslands og tekur nú þátt sem dansari í uppfærslu á nemendamótssýningu skólans.