Valmynd

Ingunn Íris Óskarsdóttir

Aðeins um Ingunni Írisi Óskarsdóttir

Ingunn byrjaði að æfa ballet þriggja ára gömul.
Hún æfði hjá Balletskóla Sigríðar Ármann frá 2005 til 2017 og þar æfði hún bæði ballet og jazz ballet. Ingunn byrjaði svo að æfa ballet í Plié árið 2017 í ágúst.