Valmynd

Ísabella Þorvaldsdóttir

Aðeins um Ísabellu Þorvaldsdóttur

Ísabella byrjaði í Jazzballet á Akureyri 4 ára gömul og fór svo í klassískan ballet 6 ára gömul í Balletskóla Sigríðar Ármann í Reykjavík.
Hún fékk inngöngu í Listdansskóla Ísland 11 ára gömul og lagði þar áherslu á klassískan ballet og einnig nútímadans. Hún er búin að vera kennari i Plié siðan 2017 og er að fara taka þatt i Dance World Cup Iceland fyrir hönd Plié.