Valmynd

Jóel Ingi

Aðeins um Jóel Inga

Jóel Ingi útskrifaðist sem leikari frá Rose Bruford College 2009. Hann hefur sett upp námskeið fyrir krakka út um allt land sem og leikstýrt áhugafélögum, við góðan orðstýr. Hefur leikið hinum ýmsu sjónvarpsþáttum, bíómyndum og leikritum.  Hann er einn af stofnendum leikhópsins Vinir Plié sem hefur um árabil samið og flutt leiksýningar fyrir börn.