Valmynd

Jóhanna Hafsteinsdóttir

Aðeins um Jóhanna Hafsteinsdóttir

Jóhanna Hafsteinsdóttir hóf dansnám sitt í klassískum ballet hjá Balletskóla Sigríðar Ármann á fjórða ári. Jóhanna stundaði nám þar í fimm ár og fór síðan í Listdansskóla Íslands þar sem hún lærði ballet í 4 ár. Jóhanna var í Tónlistarskóla Garðabæjar, í forskóla og lærði síðan á fiðlu í tvö ár. Einnig var Jóhanna í Stúlknakór Reykjavíkur í tvö ár. Jóhanna stundar nám við Fjölbrautarskóla Garðabæjar.