Valmynd

Kamilla Gunnarsdóttir

Aðeins um Kamillu

Kamilla er búin að æfa dans í 13 ár, hún byrjaði 3 ára að æfa ballet hjá Listdansskóla Hafnarfjarðar og og þegar hún var um 10 ára byrjaði hún í jazz dansi með ballettinum.
Fyrir 3 árum byrjaði hún meira að færa mig yfir í nútímadans og núna æfir hún eingöngu nútímadans. Kamilla hefur unnið hjá Plié frá 2018 og það er alltaf jafn gaman!