Valmynd

Laufey Sara Malmquist

Aðeins um Laufeyju Söru

Laufey Sara Malmquist byrjaði að æfa ballet 4 ára. Þegar hún var 6 ára byrjaði hún í fimleikum hjá Stjörnunni. Fyrst var hún í áhaldafimleikum en skipti seinna yfir í hópfimleika. Þegar hún var 12 ára byrjaði hún í jazzballet.
Laufey hóf störf sem aðstoðarkennari hjá Plíe árið 2016.