Valmynd

Margrét Sól Torfadóttir

Aðeins um Margrét Sól Torfadóttir

Margrét byrjaði að æfa skauta hjá Skautafélaginu Birninum 3 ára gömul. Síðan þá hefur hún æft af krafti og keppt á mótum um allan heim. Samhliða skautunum hefur hún einnig verið í ballet og dansi sem er nauðsynlegt til að byggja upp styrk ásamt því að fá betri tilfinningu fyrir tónlist. Núna æfir hún hjá Skautafélagi Reykjavíkur og er núverandi Íslandsmeistari. Í vetur heldur hún út á Karabískahafið þar sem hún verður að skauta í sýningum á skemmtiferðaskipi.