Valmynd

Matthildur Sveinsdóttir

Aðeins um Matthildi Sveinsdóttur

Matthildur byrjaði að æfa ballet 3ja ára að aldri í Balletskóla Sigríðar Ármann.
Hún færði sig í Listdansskóla Íslands og var þar i 2 og hálft ár þar til hún byrjaði í Plié þar sem hún æfir listdans, ballet, acrobat og söng.
Matthildur tók þátt í Dance World Cup 2019 og Jólastjörnunni 2019.

Matthildur starfar sem aðstoðarkennari í Plié.