Valmynd

Ragnhildur S. Kristjánsdóttir

Aðeins um Ragnhildi

Ragnhildur hóf dansnám sitt 4 ára gömul hjá Balletskóla Sigríðar Ármann þar sem hún hefur lagt stund á klassískann ballett, auk nútíma og jazzdans. Hún lauk námi við Menntaskólann við Hamrahlíð árið 2015.