Valmynd

Rakel Rut Sigurðardóttir

Aðeins um Rakel Rut

Rakel Rut hóf balletnám þegar hún var 7 ára í Balletskóla Sigríðar Ármann og æfði þar í 11 ár. Aðaláhersla hennar var klassíkur ballet en hún æfði samhliða því jazzballet og modern. Að auki æfði hún fimleika í nokkur ár með balletnáminu og æfir nú pole fitness og fimleika. Rakel stundar nám við HR í heilbrigðisverkfræði.