Valmynd

Sara Lind Guðmundsdóttir

Aðeins um Söru Lind Guðmundsdóttur

Sara byrjaði að æfa ballet árið 2007 þá 4 ára gömul í Balletskóla Sigríðar Ármann.
Frá 2011-2017 æfði hún listskauta hjá Skautafélaginu Björninn. 14 ára (2017) byrjaði hún að stunda nám við Listdansskola Íslands.
Sara byrjaði að vinna hjá Plie sem aðstoðar kennari haustið 2016.