Valmynd

Sunna Lind Lövdal

Aðeins um Sunnu Lind Lövdal

Sunna Lind Lövdal hefur sungið frá barnsaldri.
Hún hóf söngnám sitt í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og lærði einnig klassískan söng við Söngskóla Reykjavíkur. Sunna er fjölhæfur söngvari sem syngur „blues“, “pop“, „rock“ og „classical“ hefur mikla reynslu af því að koma fram enda sungið í hljómsveit, í veislum , jarðaförum og tón- og laga- smíði.

Sunna Lind mun kenna á Musical Theatre námskeiðunum okkar ásamt því að taka að sér einkatíma í söng. Fyrirspurnir á [email protected]