Valmynd

Þórhildur Einarsdóttir

Aðeins um Þórhildi Einarsdóttur

Þórhildur byrjaði að æfa jazzballett hjá Danslistarskóla JSB 8 ára gömul og færði sig yfir á listdansbraut í sama skóla 12 ára.
16 ára fékk hún inngöngu á framhaldsbrautina en þar lagði hún áherslu á jazz en lærði einnig ballett, nútímadans, graham tækni, spuna o.fl. Hún útskrifaðist þaðan árið 2014 þá 19 ára.
Þórhildur stundar nú nám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík.