Valmynd

Acrobat fyrir fullorðna

8 vikna námskeið
Hefst 17. febrúar

Acrobat  fyrir fullorðna byrjendur eða lengra komna.
Kennt er eftir Acrobatic Arts kerfinu (Professional Curriculum for Acrobatic Dance). Unnið er með liðleika, styrk, viðsnúnar stöður, "trix" og samsetningar.
Hver og einn vinnur útfrá sínum líkama.

Verð: 20.000,-
Kennt er á mánudögum kl. 19.15-20.15
Víkurhvarfi 1, 203 Kópavogi.
Kennari: Elva Rut