Valmynd

Ágúst – Acrobat 1.stig

3 vikna námskeið 13.-31. ágúst.
Kennt er tvisvar í viku

Tækniæfingar Acrobat eru teknar á næsta skref og þyngdarstig æfinga eykst. Mikil áhersla er lögð á nákvæmni, einbeitingu, vandvirkni og túlkun. Þjálfunin vinnur mikið með eykur mikið styrk og liðleika. Farið er fyrir tækni í hanstöðum, viðsnúnum stöðum, bakfettur og "trix".
Við kennslu styðjast kennarar við námsefni frá Acrobatic Arts (Professional Curriculum for Acrobatic Dance).

Kennt er tvisvar í viku
ATH.
Einungis 15 nemendur í hverjum hóp. Umfram það er skráð á biðlista.
Ef hópur sem er fyrsta val er uppbókaður mælum við með að skrá barnið í hóp sem er annað val, til að barnið fái örugglega pláss á önninni.

Verð: 15.000,- (6 kennslustudir)Skráning er bindandi
Athugið að frístundastyrkir sveitarfélaga endurnýjast í janúar

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Mánudagar kl.18-19 - Kennari: Elva Rut
    Fimmtudagar kl.18-19 - Kennari: Eydís Arna