Valmynd

Ágúst – Dansfjör 2-3 ára

3 vikna námskeið 12.ágúst-1. september.
Kennt er tvisvar í viku

Börnin mæta með forráðamanni og er hver kennslustund 45 mínútur. . Markmið námskeiðsins er að: Örva skyn og hreyfifærni, taktvísi, ímyndunarafl, sköpun, jafnvægi og samhæfingu barnanna með hjálp leik, söng og tónlistar.

Lögð áhersla á að kenna börnunum að vinna í hóp sem og eitt og sér.

Notast er við spor úr ballet, jazz ballet, steppi og dansi.

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund

Verð: 15.000,- ATH! Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Apa hópur (A)
    Mánudagur  17:15-18
    Laugardagur 11:15-12