Valmynd

Grandi: Plié Flow

4 vikna námskeið í ágúst 2017 hefst í vikuni 1.-7. ágúst (Frídagar yfir Verslunarmannahelgina)
Kennt er í húsnæði Grandi 101, Fiskislóð 49-51.

Áhugavert og nýtt æfingakerfi þar sem einungis er unnið með eigin líkamsþyngd.
Fjölbreyttar hreyfingar sem mynda flæði og ná að virkja alla vöðva líkamans.

Eykur liðleika, stöðugleika, þol, styrk, kraft og samhæfingu.
Hentar byrjendum og lengra komnum.
Æfingar aðlagaðar hverjum og einum.

Verð: 21.990,- (Kennsla 2x í viku)
Þriðjudagar kl. 20-21
Fimmtudagar kl. 21-22