Valmynd

HAUST´17 – Ballet 3-4 ára

HAUSTÖNN´17 hefst í vikunni  4.-10.september 2017
13 vikna námskeið

Kennd eru undirstöðuatriði listgreinarinnar, mikil áhersla er lögð á að koma kennslunni til skila í gegnum leik, söng og spuna. Foreldrar eru ekki hluti af kennslustund til þess að efla sjálfstæði barnanna.

Á þessu stigi listnámsins er markmið námskeiðsins að nemendur læri klassískan ballett og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, líkamsvitund, rýmisgreind, að vera hluti af hóp og taktvísi.

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund.
ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Verð: 33.500,- Skráning er bindandi

 • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  Apa hópur
  Þriðjudagur kl.16:15 - Kennari: Anna Helga
  Bolta hópur
  Fimmtudagur kl.16:15 - Kennari: Eydís Arna
  Sítrónu hópur
  Laugardagur kl.10:15 - Kennari: Anna Helga
  Dúfu hópur
  Laugardagur kl.11:15 - Kennari: Elva Rut - UPPBÓKAÐ
  Engisprettu hópur
  Sunnudagur kl. 12:15 - Kennari: Íris
 • Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík
  Ananas hópur
  Laugardagur kl.11:15 - Kennari: Embla Ósk

Myndir úr tíma