Valmynd

Sumar – Ballet 6.stig+

SUMARÖNN´18 hefst í vikunni  7.-13.maí 2018
8 vikna námskeið

Innritun fer fram á www.savi.is/plie

Tækniæfingar listgreinarinnar eru teknar á næsta skref, hraði og þyngdarstig æfinga eykst. Mikil áhersla er lögð á nákvæmni, einbeitingu, vandvirkni og túlkun. Þjálfunin eykur liðleika, styrk, þrek og gæði hreyfinga.

Markmið námskeiðsins er að nemendur læri klassískan ballett og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind og sjálfsaga.

Tvær kennstlustundir í viku

Verð: 32.000,- Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Þriðjudagar kl.18-19:30
    Föstudagar kl.19-20:30Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
  • Táskór
  • Acrobat
  • Listdans
  • Stepp