Valmynd

Grandi: Barre Intensity

6 vikna námskeið hefst 4. september

Barre Intensity eru krefjandi og skemmtilegir styrktar- og þol tímar.
Í Barre Intensity er unnið meira með þolið heldur en í Barre og Barre Flow.
Æfingarnar styrkja djúpvöðva, auka grunnbrennslu líkamans, bæta líkamsstöðu og liðleika.
Virkilega gott námskeið fyrir þá sem vilja komast enn lengra.

Mánudagar kl 20-21
Miðvikudagar kl 20-21
Kennt er í húsnæði Grandi 101 á Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík.

Verð:21.990,-
Þjálfari: Nadia Margrét