Valmynd

Barre

6 vikna námskeið hefst 6. febrúar

Styrktaræfingar gerðar við balletstöng og úti á gólfi.
Mikið unnið með eigin líkamsþyngd og mótstöðu.
Frábært æfingakerfi fyrir stoðkerfið.
Þjálfarinn er lærður "The Bar Method" kennari.

Verð: 25.500,-

Barre
Miðvikudagar og Föstudagar kl 17.30-18.30
Þjáfari: Rebecca Hidalgo

Víkurhvarfi 1
203 Kópavogur