Valmynd

Desemberdans 3-5 ára

Innritun hér!

Desemberdans dagana  2.-22.desember 2019
3 vikna námskeið

Skemmtilegt 3 vikna námskeið þar sem börnin fá að kynnast mismunandi dansstílum.

Vika 1 - Jazz&Modern
Vika 2 - Ballet & Acrobat
Vika 3 - Musical Theatre

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund.

Verð: 15.000,- (6 kennslustundir) ATH! Skráning er bindandi

 • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  Hópur A - Mánudagar & föstudagar kl.16:15-17
  .
  Hópur B - Fimmtudagar kl.17:15-18 & Laugardagar 12:15
  .
 • Hjarðarhaga 47, 107 Reykjavík
  Hópur A - Þriðjudagar & föstudagar kl.17:15