Valmynd

DWC Iceland 2020 – Umsókn

Umsókn til þáttöku fyrir hönd Plié í Dance World Cup Iceland 2020.

Allir nemendur Plié á aldrinum 4-25 ára geta sent inn umsókn til þáttöku í Dance World Cup Iceland árið 2020.

Dance World Cup er alþjóðleg danskeppni sem haldin er árlega þar sem keppt er í öllum danstegundum.

Tekið er við umsóknum til og með 30.júní 2019.

Verðskrá
Þáttakandi í Solo atriði - 10.000,- fyrir kennslustund
Þáttakandi í Duet atriði - 5.000,- fyrir kennslustund
Þáttakandi í Trio atriði - 3.500,- fyrir kennslustund
Þáttakandi í Small Group atriði - 3.000,- fyrir kennslustund
Þáttakandi í Big Group atriði - 2.500,- fyrir kennslustund

Keppendur læra atriðin í ágúst og æfa fram að keppni. Umsækjendur fá sent æfingar áætlun í júlí.

*Þau atriði sem komast í landsliðið fyrir Íslands hönd munu taka þátt í Dance World Cup sumarið 2020. Eftir undankeppnina verður sent nýtt æfingarplan á þau atriði sem komast áfram.

Hægt er að senda á plie@plie.is fyrir frekari upplýsingar.