Valmynd

Fullorðins nútímadans

6 vikna önn sem hefst 16. október
Ballet og/eða Nútímadans fyrir fullorðna byrjendur eða lengra komna.

Ballet
Kennslustundin er með hefðbundnu formi. Orkumiklir tímar!

Nútímadans
Fjörugir skemmtilegir tímar þar sem kenndur er grunnur úr ólíkum tegundum af nútímadansi.

Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20.15-21.15
Kennari: Aldís Gunnarsdóttir
Víkurhvarfi 1, 203 Kópavogi