Valmynd

VOR´19 – Stepp Intermediate

VORÖNN´19 hefst í vikunni  14.-20. janúar 2019
14 vikna námskeið (Páskáfrí verður 16.-22.apríl 2019)

Stepp er tjáningarmikið dansform þar sem dansarinn skapar tónlist með dansskónum og danshreyfingum.

Börnin læra spor, hljóð, nöfn sporanna, samsetningar og rythma. Mikil áhersla er lögð á taktvísi, samhæfingu, einangrun hreyfinga, sviðsframkomu og rythma.

Nemendur munu taka stigspróf á vorönn og verða haldin á tímabilinu 4.-18. mars.
Vorönn endar með nemendasýningum í Borgarleikhúsinu 25. & 27. apríl 2019.


Ein kennslustund í viku

Ef hópur sem er fyrsta val er uppbókaður mælum við með að skrá barnið í hóp sem er annað val, til að barnið fái örugglega pláss á önninni.

Verð: 34.500,-  Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Föstudagar kl.15-16 - Kennari: Elva Rut

    Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
  • Ballet
  • Acrobat
  • Musical Theatre
  • Listdans