Valmynd

HAUST´18 – Acrobat For stig

HAUSTÖNN´18 hefst í vikunni  3.-9.september 2018
13 vikna námskeið

Kennd eru undirstöðuatriði acrobat, mikil áhersla er lögð á að koma kennslunni til skila í gegnum leik, söng og spuna. Kennarinn vinnur mikið með og eykur mikið styrk og liðleika. Farið er fyrir tækni í hanstöðum, viðsnúnum stöðum, bakfettur og "trix".
Við kennslu styðjast kennarar við námsefni frá Acrobatic Arts (Professional Curriculum for Acrobatic Dance).

Á þessu stigi er mikilvægt að nemendur öðlist öryggi í stöðunum og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, líkamsvitund, rýmisgreind, að vera hluti af hóp og taktvísi.
Foreldrar eru ekki hluti af kennslustund til þess að efla sjálfstæði barnanna.

Haustönn endar með opnum tíma þar sem foreldrar fylgjast með síðustu kennslustund haustsins.

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund.
ATH.
Einungis 15 nemendur í hverjum hóp. Umfram það er skráð á biðlista.
Ef hópur sem er fyrsta val er uppbókaður mælum við með að skrá barnið í hóp sem er annað val, til að barnið fái örugglega pláss á önninni.


Verð: 31.900,- Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Apa hópur
    Laugardagar kl.15:15-16 - Kennari: Eydís ArnaNámskeið sem eru oft tekin samhliða:
  • Ballet
  • Jazz&Modern
  • Stepp
  • Musical Theatre