Valmynd

VOR´20 – Jazz&Modern 3-5 ára

Innritun hér!

VORÖNN´20 hefst í vikunni  6. janúar 2020
14 vikna námskeið

Á námskeiðinu verður kenndur jazz og modern dans. Kennd er tækni og hverjum dansstíl gerð góð skil. Mikil dansgleði einkennir námskeiðið og læra börnin að koma dansinum frá sér af öryggi.

Krakkarnir þurfa ekki að hafa grunn í dansi.

Markmið námskeiðsins er að nemendur læri dansstílana og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind og sjálfsaga.

Vorönn endar með nemendasýningum í Borgarleikhúsinu 23. & 25. apríl 2020.

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund.

Ef hópur sem er fyrsta val er uppbókaður mælum við með að skrá barnið í hóp sem er annað val, til að barnið fái örugglega pláss á önninni.

Verð: 38.000,-  Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Apa hópur (A) - Mánudagar kl.17:15 - Kennari: Dana-
  • Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
  • Musical Theatre
  • Ballet
  • Acrobat

Myndir úr tíma