Valmynd

VOR´18 – Musical Theatre 4-5 ára

VORÖNN´18 hefst í vikunni  15.-21.janúar 2018
13 vikna námskeið

Innritun fer fram á www.savi.is/plie

Á námskeiðinu verður kenndur dans, söngur og leiklist. Krakkarnir þurfa ekki að hafa grunn í dansi.

Markmið námskeiðsins er að nemendur kynnist listgreinunum og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind, söng, tjáningu og sjálfsaga.

Vorönn endar með nemendasýningum í Borgarleikhúsinu 19. & 21.apríl 2018.

Ávalt tveir kennarar í kennslustund.
ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Verð: 29.900,- (13 kennslustundir) - Skráning er bindandi

 • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  Apa hópur
  Laugardagur kl.12:15 - Kennari: Ragnhildur Sandra
 • Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík
  Ananas hópur
  Mánudagur kl.16:15 - Kennari: Óstaðfest

  Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
 • Stepp
 • Acrobat
 • Jazz&Modern
 • Ballet