Valmynd

VOR´19 – Plié Sport 3-5 ára

VORÖNN´19 hefst í vikunni  14.-20. janúar 2019
10 vikna námskeið 

Íþróttaskóli sem er byggður upp á hugmyndafræði Plié.
Markmið námskeiðsins er að nemendur fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind og sjálfsaga.

ATH. Einungis 20 nemendur í hverjum hóp. Umfram það er skráð á biðlista.
Ef hópur sem er fyrsta val er uppbókaður mælum við með að skrá barnið í hóp sem er annað val, til að barnið fái örugglega pláss á önninni.

Verð: 27.000,- (10 kennslustundir) Skráning er bindandi

    • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
      Apa hópur (A)
      Laugardagur kl.11:15 - Kennari: Anna Helga