Valmynd

Plié Technique

Hefst 4. febrúar
Plié technique er  6 vikna æfingakerfi sem Elva Rut hannaði og hefur notað til að aðstoða skautara, fimleikafólk og dansara til að ná bættum árangri í sinni grein.
Tækniþjálfun - Liðleiki - Styrkur

Verð: 14.000,- 1x viku (skráning með meili á [email protected])
Verð: 25.500,- 2x viku (skráning í skráningarkerfi)

Tímarnir eru kenndir á miðvikudögum kl. 15-16 og föstudögum kl 17-18
Þjálfari: Kristín Valdís

 

Myndir úr tíma