Valmynd

Grandi: Stepp fyrir fullorðna

HAUSTÖNN´17 hefst í vikunni  4.-10. september 2017
13 vikna námskeið

Stepp er tjáningarmikið dansform þar sem dansarinn skapar tónlist með dansskónum og danshreyfingum.

Nemendur læra spor, hljóð, nöfn sporanna, samsetningar og rythma. Mikil áhersla er lögð á taktvísi, samhæfingu, einangrun hreyfinga, sviðsframkomu og rythma.

Verð: 21.990,-

  • Kennsla
    Þriðjudagar kl 21-22- Kennari: Elva RutATHUGIÐ! Kennt er á Granda, Fiskislóð 49-51