Valmynd

VOR´20 – Stepp

Innritun hér!

VORÖNN´20 hefst í vikunni  6. janúar 2020
14 vikna námskeið

Stepp er tjáningarmikið dansform þar sem dansarinn skapar tónlist með dansskónum og danshreyfingum.

Börnin læra spor, hljóð, nöfn sporanna, samsetningar og rythma. Mikil áhersla er lögð á taktvísi, samhæfingu, einangrun hreyfinga, sviðsframkomu og rythma.

Prófvika verður 24.febrúar-1.mars
Vorönn endar með nemendasýningum í Borgarleikhúsinu 23. & 25. apríl 2020.

Ein kennslustund í viku

Ef hópur sem er fyrsta val er uppbókaður mælum við með að skrá barnið í hóp sem er annað val, til að barnið fái örugglega pláss á önninni.

Verð: 34.500,-  Skráning er bindandi
*Frístundastyrkir endurnýjast 1.janúar

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Föstudagar kl.15-16 - Kennari: Elva Rut

    Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
  • Ballet
  • Acrobat
  • Musical Theatre
  • Listdans