Valmynd

Sumar – Acrobat 8-10 ára

SUMARÖNN´18 hefst í vikunni  7.-13.maí 2018
8 vikna námskeið

Innritun fer fram á www.savi.is/plie

Tækniæfingar Acrobat eru teknar á næsta skref og þyngdarstig æfinga eykst. Mikil áhersla er lögð á nákvæmni, einbeitingu, vandvirkni og túlkun. Þjálfunin vinnur mikið með eykur mikið styrk og liðleika. Farið er fyrir tækni í hanstöðum, viðsnúnum stöðum, bakfettur og "trix".
Við kennslu styðjast kennarar við námsefni frá Acrobatic Arts (Professional Curriculum for Acrobatic Dance).

 

Verð: 32.000,- Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Þriðjudagar kl.18 - Elva Rut
    Fimmtudagar kl.18 - Eydís ArnaNámskeið sem eru oft tekin samhliða:
  • Ballet
  • Jazz&Modern
  • Stepp
  • Musical Theatre