Valmynd

Sumar- Ballet 4-5 ára

SUMARÖNN´18 hefst í vikunni  7.-13.maí 2018
8 vikna námskeið

Innritun fer fram á www.savi.is/plie

Kennd eru undirstöðuatriði listgreinarinnar, mikil áhersla er lögð á að koma kennslunni til skila í gegnum leik, söng og spuna. Þegar börnin eru komin á þennan aldur verða áherslur í kennslunni með öðru móti. Tækniæfingum fjölgar og uppbygging kennslustundarinnar verður formfastari.

Markmið námskeiðsins er að nemendur læri klassískan ballett og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind og sjálfsaga.

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.
-Passið að skrá í réttann hóp

Verð: 18.500,- (8 kennslustundir) Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
   Apa hópur (A)- Mánudagur kl.17:15 - Eydís Arna
   Bolta hópur (B)-Fimmtudagur kl.17:15 - Anna Helga
   Sítrónu hópur (C)-Laugardagur kl.11:15 - Elva Rut

Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 

 • Jazz&Modern
 • Acrobat - Nýtt
 • Stepp - Nýtt
 • Musical Theatre