Valmynd

Sumar – Barna yoga

SUMARÖNN´18 hefst í vikunni  7.-13.maí 2018
8 vikna námskeið

Yoga er kerfi sem byggir á líkamlegum æfingum, öndunaræfingum og stöðum sem auka jafnvægið og samhæfingu.
Markmið námskeiðsins er að nemendur fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika,  hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind og sjálfsaga.

Ávalt tveir til þrír kennarar í kennslustund.
ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Verð: 18.500,-  Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Apa hópur - Þriðjudagur 17:15
    Bolta
     hópur-Laugardagur kl.12:15