Valmynd

Sumar – Musical Theatre 3-5 ára

SUMARÖNN´19 hefst í vikunni  6.-12.maí 2019
8 vikna námskeið

Á námskeiðinu verður kenndur dans, söngur og leiklist.

Krakkarnir þurfa ekki að hafa grunn í dansi.

Markmið námskeiðsins er að nemendur kynnist listgreinunum og fái þjálfun í: Fínhreyfingum, samhæfingu, jafnvægi, styrk, liðleika, taktvísi, hugmyndaauðgi, líkamsvitund, rýmisgreind, söng, tjáningu og sjálfsaga.

Verð: 20.800, - Skráning er bindandi

 • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  Apa hópur - Þriðjudagur kl.17:15
 • Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík
  Ananas hópur - Mánudagur kl.17:15

  Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
 • Ballet
 • Acrobat 
 • Jazz&Modern
 • Stepp