Valmynd

Sumar – Stepp 3-5 ára

SUMARÖNN´18 hefst í vikunni  7.-13.maí 2018
8 vikna námskeið

Innritun fer fram á www.savi.is/plie

Stepp er tjáningarmikið dansform þar sem dansarinn skapar tónlist með dansskónum og danshreyfingum.

Börnin læra spor, hljóð, nöfn sporanna, samsetningar og rythma. Mikil áhersla er lögð á taktvísi, samhæfingu, einangrun hreyfinga, sviðsframkomu og rythma.

 

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Verð: 20.800,- Skráning er bindandi

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogi
    Miðvikudagar kl 17:15

    Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
  • Musical Theatre
  • Acrobat
  • Jazz&Modern
  • Ballet