Valmynd

SUMAR – Dans-leikjanámskeið

Dans-leikjanámskeið Plié verða á sínum stað í júní fyrir börn á aldrinum 6-10 ára :) Kennt verður eftir hádegi. Mismunandi dansstílar verða kenndir í hverri viku, þannig fá börnin tækifæri á að kynnast hverjum stíl vel. Einnig verða kenndar dansrútínur úr hverjum stíl.

ATH! Aðeins 15 nemendur í hverjum hóp
Alltaf tveir til þrír kennarar með hvejrum hóp

Verð: 20.000,- (1 vika)

Vikan 11.-15.júní - Ballet & acrobat
Eftir hádegi (kl.13-16)

Vikan 18.-22.júní - Musical theatre & stepp
Eftir hádegi (kl.13-16)

Vikan 26.-30.júní - Jazz & Modern
Eftir hádegi (kl.13-16)

Vikan 20.-24.ágúst - Blanda

Vikan 13.-17.ágúst - Blanda
Eftir hádegi (kl.13-16)