Valmynd

VOR´20 – Táskór 2.þrep

Innritun hér!

VORÖNN´20 hefst í vikunni  6. janúar 2020
14 vikna námskeið

Framhaldsnámskeið fyrir nemendur sem eru lengra komnir á táskóm. Ákvörðun um hvort nemandi fari í Beginner eða Intermediate-stig er gert í samráði við kennara. Til að sækja táskónámskeiðið þarf að vera í námi við skólann.

Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði á táskóm. Mikil áhersla er lögð á tækni, styrk og rétta líkamsbeitingu.

Prófvika verður 24.febrúar-1.mars
Vorönn endar með nemendasýningum í Borgarleikhúsinu 23. & 25. apríl 2020.

Verð: 34.500,- Skráning er bindandi
Frístundastyrkir endurnýjast 1.janúar

  • Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
    Föstudagar kl. 16 - Kennari: Elva Rut

    Námskeið sem eru oft tekin samhliða: 
  • Ballet
  • Acrobat
  • Listdans
  • Stepp