Valmynd

Trapeze Yoga

4 vikna námskeið hefst 21. september 2017

Nýtt æfingakerfi þar sem jógaæfingar eru gerðar í rólu. Byggjum upp styrk í höndum, kvið og baki ásamt því að lengja á hrygg og komast dýpra í teygjur með hjálp rólu og TRX banda. Notum einnig róluna til stuðnings til að leika okkur með handstöður og fleiri skemmtilegar jógastöður sem við treystum okkur ekki að gera í hefðbundnum jógatímum. Eingöngu pláss fyrir 10 manns í tíma!

Kennt er 2x í viku.
Mánudögum og miðvikudögum kl 20-21.15

Opinn tími á sunnudögum kl. 13-14.15

Verð:
Námskeið: 18.000,-
Stakur tími: 2500,-

Kennari: Guðrún Reynis